Flugmálafélag Íslands mun í samvinnu við H2 Ballooning bjóða uppá flug í loftbelg frá Helluflugvelli 6.-12. júlí. H2 Ballooning hafa áratuga reynslu af loftbelgjaflugi en Dominik Haggeney verður aðal flugmaðurinn á loftbelgnum.
Dominik Haggeney ásamt eiginkonu sinni, Himke Hilbert, á flugi í loftbelg